Grunntími leikskólabarna

Leikskólinn opnar kl 7:30
Barn má þó aldrei dvelja lengur en 9 tíma á dag.
Vistunarsamningur er gerður við leikskólastjóra í upphafi leikskólagöngu
Mikilvægt er að foreldrar virði umsaminn vistunartíma barnanna sinna því allt starfsmannahald tekur mið af þeim.