Grunntími leikskólabarna

Leikskólinn Hlaðhamrar er opinn á virkum dögum frá kl. 7.30-17.00.
Barn má þó aldrei dvelja legur en 9 tíma á dag.
Vistunarsamningur er gerður við leikskólastjóra í upphafi leikskólagöngu og getur barn minnst dvalið 4 tíma.
Mikilvægt er að foreldrar virði umsaminn vistunartíma barnanna sinna því allt starfsmannahald tekur mið af þeim.
Leikskólagjöld greiðast fyrirfram fyrir 6. hvers mánaðar. Starfsár í leikskóla hefst 1.sept. og lýkur við sumarleyfi