Sumarleyfi

Börnin þurfa að taka 20 virka daga í sumarfrí.

Ákveðið er frá ári til árs hvernig sumarþjónustu skuli vera háttað.

Námskeiðis– og skipulagsdagar

Skipulagsdagar eru 4 á hverju starfsári leikskóla. Leikskólinn er lokaður þá daga. Samstarf er milli leik– og grunnskóla um þessa daga.