news

Haust fréttir

04. 09. 2020

Nú er september genginn í garð og starfið komið af stað hjá okkur og okkur hlakka til vetrarins. Aðlögun nýrra barna gekk vel og og skólinn er fullsetinn. Foreldraviðtöl hafa venjulega verið að hausti en ekki er komið á hreint hvernig þeim verður háttað en við munum láta ykkur vita með fyrirkomulag fljótlega