news

Skipulag á Hlaðhömrum vegna fyrirhugaðs verkfalls

06 Mar 2020

Skipulag á Hlaðhömrum vegna verkfalls BSRB 9. og 10. mars

Opnunartími á Hlaðhömrum fer eftir vinnutíma og fjölda kennara á deildum og verður sem hér segir

Höfði verður opinn 8:30-12:00 og 13:00 - 15:30

Hagi verður lokaður

Hvammur verður opinn 8:30 - 12:00 og 13:00-14:30

Holt verður opið 8:30 - 12:00 og 13:00 - 15:30

Deildarstjórar hafa gefið foreldrum upplýsingar um hvenær þeirra barn geti mætt í leikskólann á meðan á verkfalli stendur. Ef eitthvað er óljóst endilega hafið samband við deildarstjóra eða leikskólastjóra með tölvupósti , í Karellen eða í síma leikskólans 5666351

Upplýsingar um viku 2 koma síðar ef ekki verður búið að semja.