news

Sumarleyfi

27 Feb 2020

Orlofstímabilið í leikskólum Mosfellsbæjar er 15.maí til 15. ágúst. Hægt er að velja fjórar vikur, 20 virka daga samfellt innan þessa tímabils.

Sumarskóli 10. júlí til og með 7. Ágúst.

Á tímabilinu 10.júlí til 7. ágúst er gert ráð fyrir að starfsemi leikskóla Mosfellsbæjar verði sameinaðir í sumarleikskóla sem að þessu sinni verður staðsettur í Höfðabergi.

Umsóknarfrestur til og með 15.mars

Þeir sem óska eftir að barnið sé í sumarleikskólanum á tímabilinu 10.júlí til og með 7.ágúst Þurfa að fylla út formið inni á www.mos.is/sumarskoli . Fyrir miðnætti sunnudaginn 15. Mars.

Orlofsskráning er bindandi frá þeim tíma.

Vinsamlegast athugið

Berist skólastjóra ekki ósk um sumarleyfi telst barnið í sumarleyfi frá 10.júlí til 7. ágúst

Allar frekari upplýsingar veitir leikskólastjóri