news

Velkomin aftur eftir sumarfrí

09. 08. 2021

Kæru foreldrar/forráðamenn

Við bjóðum ykkur velkomin aftur eftir sumarfrí og nýja foreldara bjóðum við velkomna.

Við biðjum ykkur að athuga að það er grímuskylda innanhúss og við höldum fjarlægð.

Þau sem eru að byrja í aðlögun athugið að það er aðeins eitt foreldri sem má koma í einu.

Börn sem eru með einhver einkenni eiga ekki að koma í skólann.