Innskráning í Karellen

Foreldra- og kennarafélag
Allir foreldrar eru sjálfkrafa aðilar að foreldrafélagi Hlaðhamra.
Stjórn foreldrafélagsins er skipað einum fulltrúa frá hverri leikskóladeild í
leikskólanum ásamt leikskólastjóra eða staðgengli hans. Einn
fulltrúi kennara hefur jafnframt rétt til setu á fundum félagsins og einn
fulltrúi foreldrafélagsins á rétt til setu á almennum starfsmannafundum
leikskólans.


Foreldrasjóður
Foreldrafélagið hefur umsjón með foreldrasjóði, sem notaður er
til að greiða rútuferðir, skemmtanir og annað fyrir leikskólabörnin sem foreldrar og kennarar koma sér saman um.
Foreldrar greiða tvisvar á ári í þennan sjóð og er það innheimt með heimsendum gíróseðlum