Innskráning í Karellen

Foreldrafundur

Á hverju haust er haldinn stór, opinn foreldrafundur fyrir foreldra allra barna leikskólans. Þar eru fróðleiksmolar fyrir foreldra og farið í saumana á starfsemi komandi vetrar.

Foreldraviðtöl

Skipulögð foreldraviðtöl eru tvö á hverju starfsári. Við upphaf leikskólagöngu og síðan í jan./feb. Einnig geta foreldrar óskað eftir viðtölum við deildarstjóra og/eða leikskóla- stjóra að vild