Innskráning í Karellen

Sumarleyfi

Orlofstímabil leikskólanna í Mosfellsbæ er frá 15. maí til 31. ágúst.

Velja þarf fjórar vikur, 20 virka daga samfellt innan þess tímabils.

Ákveðið er frá ári til árs hvernig sumarþjónustu skuli vera háttað.

Námskeiðis– og skipulagsdagar

Skipulagsdagar eru 4 á hverju starfsári leikskóla. Leikskólinn er lokaður þá daga. Samstarf er milli leik– og grunnskóla um þessa daga.