Innskráning í Karellen
news

Foreldrakönnun 2022 - niðurstöður

12. 09. 2022

Helstu niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins, könnunin var lögð fyrir í febrúar síðastliðnum. Svarhlutfall var 90,6 %

Í opnum spurningum fengum við mikið af fallegum hvatningarorð og ábendingum.

Daglegt leikskólastarf

Ánægja með Hlaðhamra92,2% (92,2%landið)

Ánægja með stjórnun 98,2% (95,2 % landið)

Ánægja barnsins á Hlaðhömrum 97,3% (94,8 % landið)

Ánægja með holt mataræði 98,1 % (95,2% landið)

Ánægja með húsnæði og aðstöðu 93,1 % (91,2 % landið)

Námsumhverfi

Vinnubrögð 91;4% (landið 89,1 %)

Aðstaða 95,6% (92,6% landið)

Félagsleg samskipti 100% ( 95,3 % landið)

Þátttaka án aðgreiningar 93,3 % ( landið 97,2%)

Samskipti við foreldra

Ánægja með upplýsingamiðlun er 66 %(landið 74,9%).
Þekking á stefnu á námskrá leikskólans er 75% (landið 81,4%).
Tengsl við starfsfólk leikskólans meta foreldrar 94,4%(landið 91,8%)

Hvatning til þátttöku í leikskólastarfinu er 76, 1% (landið 63,8%.)

Ánægja með heimasíðu skólans 80,6% (landið 85,3%)

Upphaf og lok skólagöngu

Leikskólabyrjun 53,3% (landið 74,2%)

Flutningur milli skólastiga 75% (landið 67,6%)

Flutningur milli deilda 96,4% (landið 90,5%)

Sérstakur stuðningur og sérfæðiþjónusta (nýr þáttur og svarhlutfall er ekki hátt)

Hlutfall sérfræðiþjónustu og stuðnings 14% (landið 14,7%)

Hlutfall sérfræðiþjónustu 15,1% (landið 9,9%)

Aukaspurning þetta árið

Spurt var um ánægju með Covid viðbrögð leikskólans

Ánægja var 98% (landið 95,4%)