Opið hús Vöfflukaffi foreldrafélagsins
03. 05. 2023
Föstudaginn 5. maí kl 14:00 verður opið hús hjá okkur í leikskólanum
Kennarar taka á móti ykkur á deildunum og sýna starf vetrarins.
Foreldrafélagið býður upp á rjúkandi vöfflur og drykki.
Opið verður milli deilda og hvetjum við alla til að ganga um og skoða skólann
Hlökkum til að sjá ykkur