Opið hús
06. 05. 2022
Fimmtudaginn 12. maí kl. 14:30-16:30 verður opið hús hjá okkur á leikskólanum. Við hvetjum alla til að eiga notalega stund með börnum sínum, skoða skólann og starf deildanna og fá sér vöfflu í boði foreldrafélagsins.
vöfflukaffi foreldrafélagsins 2022