Innskráning í Karellen
news

Sumarleyfi 2022

31. 01. 2022

Orlofstímabilið í leikskólum Mosfellsbæjar er 15. maí til 15. ágúst.

Hægt er að velja fjórar vikur, 20 virka daga samfleytt innan þessa tímabils. Ef 5. vikunni er bætt við þá fellur leikskólagjald niður fyrir þá viku líka.

Sumarskóli verður staðsettur á Hlaðhömrum 8.júlí til 5. ágúst.

Umsóknarfrestur til og með 15. mars

Berist skólastjóra ekki ósk um sumarleyfi telst barið í sumarleyfi frá 8. júli til 5. ágúst

sumarleyfi 2022.pdf