Börnin þurfa að taka 20 virka daga í sumarfrí.
Ákveðið er frá ári til árs hvernig sumarþjónustu skuli vera háttað.